Þjóðvegur 48

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Þjóðvegur 48 eða Kjósarskarðsvegur er 22 kílómetra langur vegur í Kjósarhreppi og Bláskógabyggð. Hann liggur frá Hvalfjarðarvegi, um Kjós norðan Laxár, upp í Kjósarskarð og framhjá Fellsenda til Þingvallarvegar á Mosfellsheiði.

  Þessi samgöngugrein sem tengist Íslandi er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.