Þjóðmenning
Útlit
Þjóðmenning getur átt við um:
- Alla menningu tiltekinnar þjóðar, þjóðarbrots eða menningarsamfélags, svo sem tungumál, alþýðumenningu, dægurmenningu, bókmenntir, listir o.s.frv.
- Alþýðumenningu tiltekins samfélags eða hóps, til dæmis þjóðsögur, þjóðhætti, siði og hefðir o.s.frv.
- Þjóðlega menningu, þ.e. menningu sem er talin eiga sér langa hefð og er vísað í til að greina tiltekið samfélag frá öðrum, s.s. þjóðlegar matarhefðir, þjóðlegur klæðnaður o.s.frv.
- Opinbera menningu tiltekins ríkis, þ.e. safn þeirra menningarstofnana sem því tilheyra eða njóta sérstakrar stöðu innan þess, eins og þjóðminjasöfn, þjóðleikhús, þjóðlistasöfn, þjóðbókasöfn o.s.frv.
- Safn tákna sem vísa til ríkis, þjóðar eða lands eins og þjóðfáni, þjóðsöngur, þjóðbúningur, þjóðarblóm, þjóðarréttur o.s.frv.
Þetta er aðgreiningarsíða sem inniheldur tengla á ólíkar merkingar þessa orðs. Sjá allar greinar sem byrja á Þjóðmenning.