Bóndi
Útlit
(Endurbeint frá Sauðfjárbóndi)
Bóndi er sá sem hefur atvinnu af landbúnaði eða fiskeldi.
Heitið tekur til þeirrar greinar sem bóndinn stundar, t.d. er sá bóndi sem býr með kýr kúabóndi, sá sem býr með sauðfé sauðfjárbóndi, eða fjárbóndi, og sá sem stundar hrossarækt og býr með hross hrossabóndi. Einnig eru til kornbændur, garðyrkjubændur, svínabændur, loðdýrabændur og skógarbændur.
Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist Bóndi.