Þóra Steffensen
Útlit
Persónulegar upplýsingar | |
---|---|
Fæðingardagur | 9. desember 1962 |
Hæð | 184 cm (6 ft 0 in) |
Leikstaða | Miðherji |
Liðsferill | |
1981–1985 | ÍR |
1985–198? | ÍS |
Þóra Steinunn Steffensen (fædd 9. desember 1962) er íslenskur læknir og réttarmeinafræðingur.[1][2] Hún lék körfuknattleik með Íþróttafélagi Reykjavíkur og Íþróttafélagi stúdenta og var um tíma hæsti leikmaður efstu deildar kvenna[3] ásamt því að sitja í stjórn Körfuknattleikssambands Íslands.[4]
Tilvísanir
[breyta | breyta frumkóða]- ↑ „Réttarmeinarfræðingurinn“. Dagblaðið Vísir. 4. maí 2002. bls. 1, 17–19. Sótt 6. janúar 2025 – gegnum Tímarit.is.
- ↑ Ragnhildur Sverrisdóttir (30. nóvember 2003). „Lesið í blóðið“. Morgunblaðið. bls. 9–15. Sótt 6. janúar 2025 – gegnum Tímarit.is.
- ↑ „Er center og kantur“. Dagblaðið Vísir. 8. nóvember 1983. bls. 34. Sótt 6. janúar 2025 – gegnum Tímarit.is.
- ↑ „Stjórn KKÍ“. Morgunblaðið. 25. maí 1984. bls. 30. Sótt 6. janúar 2025 – gegnum Tímarit.is.