Þór IV (skip)
Útlit
Skipstjóri: | |
Útgerð: | Landhelgisgæsla Íslands |
Þyngd: | 4.049[1] brúttótonn |
Lengd: | 93,8[1] m |
Breidd: | 16[1] m |
Ristidýpt: | 6,5[1] m |
Vélar: | 2 × 450kw 1 × 883kw 2 × 4.500kW |
Siglingahraði: | 19,5 sjómílur |
Tegund: | |
Bygging: | ASMAR herskipasmíðastöðin, Síle |
Varðskipið Þór, nánar tiltekið Þór IV, er íslenskt varðskip, sem sjósett var í ASMAR skipasmíðastöðinni í Síle, 28. apríl 2009. Þór er 4.250 brúttótonn, 93,65 m á lengd og 16 á breidd. Hann er knúinn tveimur 4.500 kW aðalvélum með ganghraða allt að 19,5 hnútum og dráttargeta er 120 tonn. Skipherra er Páll Geirdal Elvarsson.
Þór er hannaður af Rolls Royce Marine í Noregi með norska varðskipið Harstadt sem fyrirmynd.
koma Þórs
[breyta | breyta frumkóða]Tilvísanir
[breyta | breyta frumkóða]Tengt efni
[breyta | breyta frumkóða]- Þór (skip) (1899-1929)
- Þór II (1930-1946)
- Þór III (1951-1982)
Tenglar
[breyta | breyta frumkóða]- http://www.lhg.is/starfsemi/adgerdasvid/nyttvardskipthor/ Geymt 7 mars 2012 í Wayback Machine
- http://www.lhg.is/media/skip/thor/VS_THOR_Einblodungur_web.pdf PDF
- http://www.innanrikisraduneyti.is/frettir/nr/27327
- http://www.dv.is/frettir/2011/10/29/luxus-thor-kominn-til-hafnar/ Geymt 4 janúar 2012 í Wayback Machine
- „Glæsilegur Þór sjósettur“ á Mbl.is.