Varðskip
Jump to navigation
Jump to search

Íslensku varðskipin Ægir og Óðinn við Faxagarð í Reykjavíkurhöfn.
Varðskip (eða strandvarnarskip) eru skip sem venjulega eru minni en korvetta og eru notuð af strandgæslu til eftirlits með efnahagslögsögu ríkis á hafi úti. Minni strandgæsluskip eru stundum kölluð varðskip.