Þór II (skip)

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Varðskipið Þór II (einnig nefnt Mið-Þór) var eitt af varðskipum Landhelgisgæslu Íslands. Skipið var upphaflega smíðað sem togari í Þýskalandi árið 1922. Eftir strand Gamla Þórs á Húnaflóa árið 1929, var Þór II keyptur 1930[1] frá Þýskalandi. Á tímum seinni heimstyrjaldar var skipinu breytt og notað til fiskflutninga. Skipið var selt árið 1946.

Bókmenntir[breyta | breyta frumkóða]

Heimildir[breyta | breyta frumkóða]

  1. Fréttablaðið, 29.10.2011, S. 40, Glæsilegt gæsluskip

Tengt efni[breyta | breyta frumkóða]