Þættir Aðþrengdra eiginkvenna

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Aðþrengdar eiginkonur er bandarískur sjónvarpsþáttur sem var frumsýndur á ABC stöðinni þann 3. október 2004 í Bandaríkjunum.

Aðþrengdar eiginkonur fylgist með lífum fjögurra kvenna - Susan (Teri Hatcher), Lynette (Felicity Huffman), Bree (Marica Cross) og Gabrielle (Eva Longoria) - með augum Mary Alice (Brenda Strong), látins nágranna og vinkonu.

Alls voru 180 þættir sýndir í átta þáttaröðum.

Yfirlit[breyta | breyta frumkóða]

Þáttaröð Þættir Upphaf Lok
1 23 3. október 2004 22. maí 2005
2 24 25. september 2005 21. maí 2006
3 23 24. september 2006 20. maí 2007
4 17 30. september 2007 18. maí 2008
5 24 28. september 2008 17. maí 2009
6 23 27. september 2009 16. maí 2010
7 23 26. september 2010 15. maí 2011
8 23 25. september 2011 13. maí 2012

Fyrsta þáttaröð: 2004–2005[breyta | breyta frumkóða]

Fyrsta þáttaröðin fór í loftið 3. október 2004 (í Bandaríkjunum) og innihélt hún alls 23 þætti og einn auka þátt. Þátturinn byrjar með dularfullu sjálfsmorði Mary Alice Young á fallegum degi í úthverfunum, í götu sem heitir Bláregnsslóð. Mary Alice, sem talar yfir þættina eftir dauða sinn, átti fjórar vinkonur: Bree Van de Kamp, hina fullkomnu móður sem átti tvo unglinga og reynir að bjarga hjónabandinu sínu; Lynette Scavo, fjögurra barna móðirin og er eiginmaður hennar alltaf á ferðalögum; Susan Mayer, fráskilda móðirin sem leitar að ástinni og finnur hana hjá nýja nágrannanum, Mike Delfino, sem á sitt eigið leyndarmál; og Gabrielle Solis, snobbuðu fyrrverandi módeli sem heldur framhjá eiginmanninum sínum. Á meðan þær reyna að vera góðar eiginkonur og mæður reyna vinkonurnar fjórar að komast að því af hverju Mary Alice framdi sjálfsmorð. Þær uppgötva kúgunarbréf til Mary Alice í dótinu hennar og kasettu sem kastar fram raunverulega nafninu hennar, Angela, og skrýtin hegðun eiginmanns hennar fær þær til að kafa dýpra í mál vinkonu sinnar.

Þáttur Nr. # Titill Sýnt í USA Bandarískir áhorfendur (í milljónum)
1 1 Pilot 3. október 2004 21,64
2 2 Ah, But Underneath 10. október 2004 20,03
3 3 Pretty Little Picture 17. október 2004 20,87
4 4 Who's That Woman? 24. október 2004 21,49
5 5 Come In, Stranger 31. október 2004 22,14
6 6 Running to Stand Still 7. nóvember 2004 24,60
7 7 Anything You Can Do 21. nóvember 2004 24,21
8 8 Guilty 28. nóvember 2004 27,24
9 9 Suspicious Minds 12. desember 2004 21,56
10 10 Come Back to Me 19. desember 2004 22,34
11 11 Move On 9. janúar 2004 25,20
12 12 Every Day a Little Death 16. janúar 2005 24,09
13 13 Your Fault 23. janúar 2005 25,95
14 14 Love is in the Air 13. febrúar 2005 22,30
15 15 Impossible 20. febrúar 2005 24,18
16 16 The Ladies Who Lunch 27. mars 2005 24,08
17 17 There Won't Be Trumpets 3. apríl 2005 24,61
18 18 Children Will Listen 10. apríl 2005 25,55

Neðanmálsgreinar[breyta | breyta frumkóða]

Heimildir[breyta | breyta frumkóða]

Fyrirmynd greinarinnar var „List of Desperate Housewives episodes“ á ensku útgáfu Wikipedia. Sótt júlí 2010.