Íslenskt táknmál

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Íslenskt táknmál
íslenskt táknmál
Málsvæði Ísland
Heimshluti Norður-Evrópu
Ætt Franskt táknmál
Danskt táknmál
Íslenskt táknmál
Opinber staða
Fyrsta mál
heyrnarlausra
Fáni Íslands Ísland
Stýrt af Málnefnd um íslenskt táknmál
Tungumálakóðar
ISO 639-3 icl
ATH: Þessi grein gæti innihaldið hljóðfræðitákn úr alþjóðlega hljóðstafrófinu í Unicode.

Íslenskt táknmál er táknmál notað af heyrnarlausu fólki á Íslandi. Það er skylt danska táknmálinu. 27. maí 2011 varð það viðurkennt sem fyrsta tungumál heyrnarlausra.[1]

2006 var gerður samanburður á orðaforða íslenska táknmálisins við danska táknmálið til þess að finna skyldleika málanna. Niðurstaðan var að þó málin væru vissulega skyld, voru 37% af táknunum ólík í uppbyggingu og þar að auki væru 16% táknanna svipuð, en ólík í handformi, staðsetningu, hreyfingu eða afstöðu.[2]

Tilvísanir[breyta | breyta frumkóða]

  1. „Frumvarp um táknmál samþykkt” RÚV, Skoðað 10. september 2012
  2. Aldersson, Russell R (1. október 2008). „A Lexical Comparison of Signs from Icelandic and Danish Sign Languages“. Sign Language Studies. 2. 9. bindi. Sótt september 2012.

Tengt efni[breyta | breyta frumkóða]

  Þessi tungumálagrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.