Íslenskar bókmenntir

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
(Endurbeint frá Íslensk ritverk)
Mynd úr bókasafni Flateyjar.

Íslenskar bókmenntir eru stór þáttur í íslenskri menningu og í sjálfsmynd íslensku þjóðarinnar. Þetta er meðal annars vegna hinna heimsþekktu Íslendingasagna, sem voru líklega ritaðar á 12. öld og hins vegar þess að það þótti einstakt að svo rithöfundur frá fámennri þjóð fengi Nóbelsverðlaun þegar Halldór Laxness fékk þau árið 1955. Bókmenntir hafa því sögulega haft merkann sess í sögu Íslands. Á 19. og á fyrri hluta 20. aldar bar mikið á lestrarfélögum á Íslandi þar sem fólk deildi bókum en þörf var á þeim vegna þess hversu strjálbýlt landið var.

Bókaútgáfa í dag einkennis að miklu leyti af „jólabókunum”, svokölluðu en bækur eru vinsæl jólagjöf og mest kemur út af bókum á Íslandi stuttu fyrir jólin. Á ársgrundvelli veltir íslensk bókaútgáfa um 4,6 milljörðum króna. Fimm stærstu bókaútgefendurnir eru með um helming markaðshlutdeild en það eru Forlagið, Bjartur & Veröld, Bókaútgáfan Salka, Uppheimar og Bókafélagið.[1]

Listi yfir íslenskar bókmenntir[breyta | breyta frumkóða]

Landnámsöld[breyta | breyta frumkóða]

Miðaldir[breyta | breyta frumkóða]

Tilvitnanir[breyta | breyta frumkóða]

  1. „Bókaútgáfa veltir 4,6 milljörðum“ (PDF). Fréttablaðið.

Tenglar[breyta | breyta frumkóða]


  Þessi menningargrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.