Ísöld (kvikmynd)

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search
Ísöld
Ice Age
LandBandaríkin
FrumsýningFáni Bandaríkjana 15. mars 2002
Fáni Íslands 22. mars 2002
TungumálEnska
Lengd81 mínútur
LeikstjóriChris Wedge
HandritshöfundurMichael Berg
Miochael J. Wilson
Peter Ackerman
FramleiðandiLori Forte
TónlistDavid Newman
KlippingJohn Carnochan
AðalhlutverkRay Romano
John Leguizamo
Denis Leary
FyrirtækiBlue Sky Studios
20th Century Fox Animation
Dreifingaraðili20th Century Fox
Ráðstöfunarfé59 milljónir USD
Heildartekjur383.3 milljónir USD
Síða á IMDb

Ísöld (enska: Ice Age) er bandarísk teiknimynd framleidd af Blue Sky Studios. Myndin var frumsýnd þann 15. mars 2002. Leikstjóri myndarinnar er Chris Wedge og með aðalhlutverk fara Ray Romano, John Leguizamo og Denis Leary.

Tengill[breyta | breyta frumkóða]

  Þessi kvikmyndagrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.