Ísöld (kvikmynd)
Útlit
Ísöld | |
---|---|
Ice Age | |
Leikstjóri | Chris Wedge |
Handritshöfundur | Michael Berg Miochael J. Wilson Peter Ackerman |
Framleiðandi | Lori Forte |
Leikarar | Ray Romano John Leguizamo Denis Leary |
Klipping | John Carnochan |
Tónlist | David Newman |
Fyrirtæki | Blue Sky Studios 20th Century Fox Animation |
Dreifiaðili | 20th Century Fox |
Frumsýning | 15. mars 2002 22. mars 2002 |
Lengd | 81 mínútur |
Land | Bandaríkin |
Tungumál | Enska |
Ráðstöfunarfé | 59 milljónir USD |
Heildartekjur | 383.3 milljónir USD |
Ísöld (enska: Ice Age) er bandarísk teiknimynd framleidd af Blue Sky Studios. Myndin var frumsýnd þann 15. mars 2002. Myndinni er leikstýrt af Chris Wedge og í aðalhlutverkum eru Ray Romano, John Leguizamo og Denis Leary í upprunalegri enskri útgáfu. Í íslensku útgáfunni leika raddir Þórhalls Sigurðssonar (ekki Ladda, heldur talsetningarstjórans), Felix Bergssonar, Ólafs Darra Ólafssonar og margra annarra[1].
Tengill
[breyta | breyta frumkóða]- ↑ „Fréttablaðið - 58. tölublað (22.03.2002) - Tímarit.is“. timarit.is. Sótt 15. nóvember 2024.