Ísöld (kvikmynd)
Ísöld | |
---|---|
Ice Age | |
Leikstjóri | Chris Wedge |
Handritshöfundur | Michael Berg Miochael J. Wilson Peter Ackerman |
Framleiðandi | Lori Forte |
Leikarar | Ray Romano John Leguizamo Denis Leary |
Klipping | John Carnochan |
Tónlist | David Newman |
Fyrirtæki | Blue Sky Studios 20th Century Fox Animation |
Dreifiaðili | 20th Century Fox |
Frumsýning | ![]() ![]() |
Lengd | 81 mínútur |
Land | Bandaríkin |
Tungumál | Enska |
Ráðstöfunarfé | 59 milljónir USD |
Heildartekjur | 383.3 milljónir USD |
Ísöld (enska: Ice Age) er bandarísk teiknimynd framleidd af Blue Sky Studios. Myndin var frumsýnd þann 15. mars 2002. Leikstjóri myndarinnar er Chris Wedge og með aðalhlutverk fara Ray Romano, John Leguizamo og Denis Leary.