Ísöld (kvikmynd)

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search

Ísöld (enska: Ice Age) er bandarísk teiknimyndir framleidd af Blue Sky Studios. Myndin var frumsýnd þann 15. mars 2002. Leikstjóri myndarinnar er Chris Wedge og með aðalhlutverk fara Ray Romano, John Leguizamo og Denis Leary.

  Þessi kvikmyndagrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.