Ættarnöfn á Íslandi

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Stökkva á: flakk, leita

Á Íslandi eru ættarnöfn fátíð og í raun aðeins leyfð með undantekningum í mannanafnalögum. Erlendis er hins vegar algengt að ættarnöfn séu við lýði og notuð í almennum samskiptum, ólíkt Íslandi þar sem eiginnöfn eru notuð í almennum samskiptum.

Um 8.900 ættarnöfn eru í notkun á Íslandi, og um 27.000 manns bera ættarnafn[heimild vantar]. Algengustu ættarnöfnin á Íslandi eru: (tölurnar fyrir aftan nöfnin eru fjöldi þeirra sem báru nafnið árið 2002)

 1. Thorarensen (295)
 2. Blöndal (285)
 3. Hansen (276)
 4. Olsen (193)
 5. Möller (189)
 6. Thoroddsen (178)
 7. Andersen (176)
 8. Nielsen (172)
 9. Bergmann (156)
 10. Thorlacius (144)
 11. Briem (134)
 12. Waage (133)
 13. Jensen (127)
 14. Hjaltested (126)
 15. Petersen (114)
 16. Hjaltalín (111)
 17. Norðdahl (106)
 18. Fjeldsted (104)
 19. Scheving (102)
 20. Kvaran (97)
 21. Diego (90)

Íslensk ættarnöfn og uppruni þeirra[breyta | breyta frumkóða]

Tenglar[breyta | breyta frumkóða]