Pétur Ottesen

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Pétur Ottesen (fæddur á Ytra-Hólmi í Innri-Akraneshreppi 2. ágúst 1888, lést 16. desember 1968) var alþingismaður fyrir Borgarfjörð frá 1916 til 1959.

Pétur er sá þingmaður sem setið hefur lengst á þingi eða tæp 43 ár. [1]

  Þetta æviágrip er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.

Tilvísanir[breyta | breyta frumkóða]

  1. Lengstur starfs­aldur þing­manna á Alþingi Alþingi. Skoðað 28/8 2017.