Fara í innihald

Brjánslækur

Hnit: 65°31′53″N 23°11′32″V / 65.53128°N 23.19217°V / 65.53128; -23.19217
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Brjánslækur
Höfnin á Brjánslæk
LandÍsland
SveitarfélagVesturbyggð
Map
Hnit65°31′53″N 23°11′32″V / 65.53128°N 23.19217°V / 65.53128; -23.19217
breyta upplýsingum
Kirkjan á Brjánslæk

Brjánslækur (áður einnig Brjámslækur) er fornt höfuðból og kirkjustaður við mynni Vatnsfjarðar. Þar er ferjustaður, Breiðafjarðarferjan Baldur siglir yfir Breiðafjörð frá Stykkishólmi til Brjánslækjar. Innanvert við Brjánslæk eru friðlýstar tóftir, Flókatóftir en munnmæli herma að þar hafi Hrafna-Flóki búið.

Af bæjarnafninu Brjánslækur gerðu menn sér ættarnafnið Briem. Ættfaðir Briemara var síra Guðbrandur Sigurðsson (1735-1779). Líklegast þykir að nafnið sé afbökun af -Brandslækur enda kemur lækurinn úr surtarbrandsgili og bærinn ennfremur einfaldlega nefndur svo í pappírshandritum Sturlungu.

  Þessi landafræðigrein sem tengist Íslandi er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.