Fara í innihald

Listi yfir útvarpsstöðvar á Íslandi

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Eftirfarandi er listi yfir útvarpstöðar á Íslandi.

Á landsvísu

[breyta | breyta frumkóða]

Útvarpsstöðvar þessar nást svo til á öllu Íslandi eða nást í fleiri en einu aðskildu byggðarlagi:

Rás 1 RÚV Landið allt
Rás 2 RÚV Landið allt
Bylgjan SÝN ehf / Vodafone Landið allt
K 100 Árvakur ehf Reykjavík, Suðurland, Akureyri
Kiss FM 104,5 247 Miðlar Reykjavík, Akureyri, Skagafjörður, Ísafjörður
Flash Back 91,9 247 Miðlar Reykjavík, Akureyri
'80s Flash Back 247 Miðlar Reykjavík
FM 957 SÝN ehf / Vodafone Landið allt
X-ið SÝN ehf / Vodafone Reykjavík, Akureyri, Suðurland, Ísafjörður
Lindin Lindin fjölmiðlun Reykjavík, Ísafjörður, Norðurland eystra, Höfn í Hornafirði, Vestmannaeyjar
Útvarp Saga Útvarp Saga ehf Reykjavík, Akureyri, Reykjanes

Staðbundnar útvarpsstöðvar

[breyta | breyta frumkóða]
Útvarpsstöð Eigandi Útsendingarsvæði (staðsetning sendis) Úts. hófust Tíðni (í MHz) Annað
FM Xtra 247 Miðlar Reykjavík 101,5
Rondó RÚV og Háskóli Íslands Reykjavík 87,7
Útvarp Latibær LazyTown Entertainment LLC Reykjavík 102,2
BBC World Service BBC Reykjavík 103,5
Plús987 3Plus media sf Akureyri 98,7 Hætti starfsemi 2011
Gull Bylgjan 365 miðlar Höfuðborgarsvæðið 90,9
Útvarp Hafnarfjörður Flensborgarskólinn í Hafnarfirði Höfuðborgarsvæðið 97,2 Útvarp Hafnarfjörður rekur einnig Nýbúaútvarp í samvinnu við Alþjóðahús.
Skagaútvarpið Akraneskaupstaður Akraneskaupstaður 95,0 Einnig þekkt sem Útvarp Akranes (Sundfélag Akraness) og Útvarp Blómið (Nemendafélag FVA)
Útvarp Vestmannaeyjar Vestmannaeyjar
Útvarp Boðun Boðunarkirkjan Reykjavík og Akureyri 105,5
XA-radíó XA-Radíó áhugamannafélag Reykjavík og Akureyri 88,5
Suðurland FM Léttur ehf. Selfoss og nágrenni 96,3 Vefsíða Suðurland FM
Hljóðbylgjan Grúb Grúb EHF Suðurnesin 04.06.15 101.2 Vefsíða Hljóðbylgjunnar

Útvarpað í gegnum netstraum

[breyta | breyta frumkóða]
Útvarpsstöð Slóð Gerð straums
Rás 1 http://netradio.ruv.is:80/ras1.mp3 HTML5 MPEG
Rás 2 http://netradio.ruv.is:80/ras2.mp3 HTML5 MPEG
Rondó https://ruv-rondo-live-hls.secure.footprint.net/hls-live/ruv-ras3/_definst_/live.m3u8 Geymt 10 desember 2020 í Wayback Machine
RÚV núll https://ruv-krakkaruv-live-hls.secure.footprint.net/hls-live/ruv-ras4/_definst_/live.m3u8 Geymt 27 október 2020 í Wayback Machine
Kiss FM 104.5 http://www.spilarinn.is/#kissfm eða http://stream3.radio.is:443/kissfm[óvirkur tengill] HTML5 MPEG
Xtra - Kiss FM http://www.spilarinn.is/#kissfmxtra eða http://stream3.radio.is:443/fmxtra[óvirkur tengill] HTML5 MPEG
Flash Back 91.9 http://www.spilarinn.is/#flashback eða http://stream3.radio.is:443/flashback[óvirkur tengill] HTML5 MPEG
'60s Flash Back http://www.spilarinn.is/#60s eða http://stream3.radio.is:443/60flashback[óvirkur tengill] HTML5 MPEG
'70s Flash Back http://www.spilarinn.is/#70s eða http://stream3.radio.is:443/70flashback[óvirkur tengill] HTML5 MPEG
'80s Flash Back http://www.spilarinn.is/#80s eða http://stream3.radio.is:443/80flashback[óvirkur tengill] HTML5 MOEG
'90s Flash Back http://www.spilarinn.is/#90s eða http://stream3.radio.is:443/90flashback[óvirkur tengill] HTML5 MPEG
X-ið http://www.spilarinn.is/#xid eða http://stream3.radio.is:443/tx977[óvirkur tengill] HTML5 MPEG
Gull-Bylgjan http://www.spilarinn.is/#gullbylgjan eða http://stream3.radio.is:443/tgullbylgjan[óvirkur tengill] HTML5 MPEG
Íslenska Bylgjan http://www.spilarinn.is/#islenskabylgjan eða http://stream3.radio.is:443/tfmx[óvirkur tengill] HTML5 MPEG
Bylgjan http://www.spilarinn.is/#bylgjan eða http://stream3.radio.is:443/tbylgjan[óvirkur tengill] HTML5 MPEG
FM 957 http://www.spilarinn.is/#fm957 eða http://stream3.radio.is:443/tfm957[óvirkur tengill] HTML5 MPEG
Plús mms://straumur.voice.is[óvirkur tengill]
Útvarp Hafnarfjörður http://bhsp.hafnarfjordur.is/bhutvarp[óvirkur tengill] Windows Media
Útvarp Saga http://www.spilarinn.is/#saga eða http://stream3.radio.is:443/saga[óvirkur tengill] HTML5 MPEG
Suðurland FM http://178.19.58.119:1818/ MP3
Hljodbylgjan fm101.2 http://s20.myradiostream.com:12128/listen.pls[óvirkur tengill] Shout Cast
Jólarasin http://jolarasin.is Shout Cast

Stöðvar sem lagt hafa niður útsendingar

[breyta | breyta frumkóða]
Útvarpsstöð Eigandi Útsendingarsvæði
(eða staðsetning sendis)
Tíðni (í MHz) Úts. hófust Úts. hætt Annað
FLASS Hljómar vel ehf. Reykjavík 104,5 1. desember 2005 Nóvember 2013 Starfsemi lögð niður nóvember 2013.
Reykjavík FM (Upplýsingar vantar) Reykjavík 101,5 Er í tímabundinni pásu að sögn framkvæmdarstjóra hennar.
XFM Íslenska útvarpsfélagið ehf Reykjavík 91,9 31. desember 2006
KissFM Íslenska útvarpsfélagið ehf Reykjavík, Akureyri 89,5 / 102,5 31. desember 2006
Kántríbær Hallbjörn Hjartarson Húnaflói, Skagafjörður 96,7 / 100,7 31. desember 2006
Skonrokk Útvarpssvið Norðurljósa Reykjavík 90,9 20. ágúst 2003 12. janúar 2005 Lögð niður vegna tapreksturs.
Rokk FM Íslenska útvarpsfélagið ehf (fyrra) Reykjavík 97,7 3. ágúst 2000 20. Nóvember 2000 Varð til við sameiningu X-ins og Radíó.
Radíó Sigurjón Kjartansson og Jón Gnarr (Tvíhöfði) Reykjavík 103,7 28. janúar 2000 3. ágúst 2000
Útvarp Matthildur Íslenska fjölmiðlafélagið, Atlantic Radio, Hans Konrad Kristjánsson Reykjavík 88,5 1997 3. ágúst 2000
Mónó Íslenska útvarpsfélagið ehf (fyrra) Á landvísu 87,7 (Reykjavík) 15. ágúst 1998 FM 957 tók yfir útsendingar stöðvarinnar á landsbyggðinni.
Frostrásin Frostið EHF Akureyri 98,7
Gull Fínn Miðill, Íslenska útvarpsfélagið ehf Reykjavík 90,9 31. desember 2000
BBC World Service BBC (Endurvarpað af Norðurljósum) Reykjavík 90,9 20. ágúst 2003 Norðurljós hættu endurvarpi til að senda út Skonrokk.
X-ið Íslenska útvarpsfélagið ehf (fyrra) Reykjavík 97,7 12. janúar 2005 Lögð niður vegna tapreksturs en var endurvakin skömmu síðar.
X-ið Fínn miðill Reykjavík 97,7 3. ágúst 2000
Radíó-X Íslenska útvarpsfélagið ehf (fyrra) Reykjavík, Suðurland, Akureyri 103,7 (Reykjavík) 3. ágúst 2000 Varð til við sameiningu X-ins og Radíó.
Íslenska stöðin Sjálfstæða útvarpsfélagið, Pýrít ehf Reykjavík 91,9 2002
Steríó Pýrít ehf Reykjavík 89,5
AFRTS Keflavik („Kaninn“) Bandaríkjaher Keflavíkurflugvöllur 104,1 mars 1952 1. júní 2006 Bandaríkjaher yfirgaf Ísland.
Aðalstöðin Suðurnes 90,9
Útrás Félag framhaldsskólanema Reykjavík 97,7
Skratz Fínn miðill Reykjavík 94,3
Muzik Íslenska sjónvarpsfélagið, Pýrit ehf Reykjavík 88,5 9. ágúst 2002
Radíó Reykjavík 104,5 Janúar 2005 STEF fékk lögbann sett á stöðina.
Stjarnan Íslenska útvarpsfélagið 102,2 Júní 1987 20. nóvember 2000
Sígild 94,3
Létt Fínn Miðill, Íslenska útvarpsfélagið ehf (fyrra) Reykjavík 96,7 5. nóvember 1998
Klasíkk Fínn Miðill, Íslenska útvarpsfélagið ehf (fyrra) 100,7
Brosið 96,7
Útvarp Rót Rót h.f. Suðvesturland 106,8 24. janúar 1988 5. janúar 1991 Hlé á útsendingum 1. október 1989 til 30. mars 1990.
Hitt96 96,7
Útvarp Suðurlands Selfoss 105,1 Vorið 2003 Annaðist svæðisbundið útvarp á Suðurlandi sk. samningi við RÚV.
Ljósvakinn 95,7
Jólastjarnan Reykjavík 94,3 Nóvember 2000
Mix 91,9
Sólin Reykjavík 100,6
Mix-fm Kópavogi 101,1 Blanda af kristilegri og heimslegri tónlist
  • Pyrit fjölmiðlun ehf breytti nafni sínu í Íslenska útvarpsfélagið ehf eftir að Ár og dagur, útgáfufélag Blaðsins sem er að 50% í eigu Árvakurs (Morgunblaðið) og Íslenska sjónvarpsfélagið (SkjárEinn) keyptu 97% hlutafjár í félaginu.
  • Nýjustu opinberar upplýsingar um FM-tíðni á Íslandi virðist vera að finna hjá Póst- og fjárskiptastofnun „Staðsetning og tíðnir hljóðvarpssenda“. Sótt 25. janúar 2024.