Bylgjan

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Merki Bylgjunnar.

Bylgjan er íslensk útvarpsstöð sem hóf útsendingar 28. ágúst 1986. Bylgjan er fyrsta löglega einkarekna útvarpsstöðin á Íslandi. Dagskrárgerðarfólk var blanda af reyndu fyrrum starfsfólki Ríkisútvarpsins og fólki sem var nýkomið úr námi.

Útvarpsstöðin var upphaflega stofnuð af Íslenska útvarpsfélaginu. Það gekk inn í fjölmiðlasamsteypuna Norðurljós og varð svo hluti af 365 miðlum. Nú er Bylgjan í eigu Sýnar.

Frægir skemmtiþættir á Bylgjunni[breyta | breyta frumkóða]

  Þessi dægurmenningagrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.