Suðurland

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Þróun mannfjölda á Suðurlandi.
ár mannfjöldi hlutfall af
heildarfjölda
1920 13.785 14,60%
1930 13.694 12,61%
1940 13.555 11,15%
1950 13.826 9,58%
1960 16.018 8,94%
1970 18.052 8,82%
1980 19.637 8,49%
1990 20.402 7,92%
2000 21.119 7,41%
2010 23.879 7,52%
Kort af Íslandi sem sýnir Suðurland litað rautt.

Suðurland er suðurhluti Íslands. Til hans hafa venjulega talist Árnessýsla, Rangárvallasýsla og Vestur-Skaftafellssýsla. Í kjölfar þess að Suðurkjördæmi var búið til færist í vöxt að telja einnig Austur-Skaftafellssýslu (sveitarfélagið Hornafjörð) til Suðurlands.

Fjölmennustu sveitarfélög á Suðurlandi eru sveitarfélagið Árborg og Vestmannaeyjabær.

Tengt efni[breyta | breyta frumkóða]

  Þessi Íslandsgrein sem tengist landafræði er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.