FM 957

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

FM 957 er íslensk útvarpsstöð. Hún er í eigu Sýn. Hún er fjórða vinsælasta útvarpsstöð landsins með 29,6% uppsafnaða hlustun yfir vikuna[1] Rikki G er dagskrárstjóri hennar.

Heimildir[breyta | breyta frumkóða]

  1. Uppsöfnuð hlustun yfir vikuna Fjölmiðlakönnun Capacent 2007. Skoðað 10. janúar 2008.

Tenglar[breyta | breyta frumkóða]

  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.