Líbýa

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Stökkva á: flakk, leita
دولة ليبيا
Dawlat Lībiyyā
Fáni Líbýu Skjaldamerki Líbýu
(Fáni Líbýu) (Skjaldarmerki Líbýu)
Kjörorð: á ekki við
Þjóðsöngur: Libya, Libya, Libya
Staðsetning Líbýu
Höfuðborg Trípólí
Opinbert tungumál arabíska og ítalska
Stjórnarfar
Formaður
Varaformaður
Forsætisráðherra
Bráðabirgðastjórn
Mustafa Abdul Jalil
Abdul Hafiz Ghoga
Abdel Rahim al-Kib

Sjálfstæði

 

 - frá Bretlandi og Frakklandi 24. desember, 1951 
Flatarmál
 • Samtals
 • Vatn (%)
16. sæti
1.775.550 km²
?
Mannfjöldi
 • Samtals (2013)
 • Þéttleiki byggðar
103. sæti
6.002.347
3,4/km²
VLF (KMJ)
 • Samtals
 • á mann
áætl. 2010
71,336 millj. dala (71. sæti)
10.873 dalir (64. sæti)
Gjaldmiðill líbískur dínar
Tímabelti UTC +2
Þjóðarlén .ly
Landsnúmer 218

Líbýa eða Líbía (arabíska: ليبيا, umritað Lībiyyā) er land í Norður-Afríku með strandlengju við Miðjarðarhaf, á milli Egyptalands og Alsír og Túnis, með landamæri að Súdan, Tsjad og Níger í suðri. Höfuðborgin heitir Trípólí.

  Þessi Afríkugrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.