Angóla

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Stökkva á: flakk, leita
Angóla
(Fáni Angóla) (Skjaldarmerki Angóla)
Kjörorð: Virtus unita fortior
(íslenska: Eining veitir styrk)
Þjóðsöngur: Angola Avante
Höfuðborg Lúanda
Opinbert tungumál portúgalska ásamt nokkrum bantúmálum
Stjórnarfar
José Eduardo dos Santos
Paulo Kassoma

Sjálfstæði

frá Portúgal 

 - Dagur 11. nóvember, 1975 
Flatarmál
 • Samtals
 • Vatn (%)
22. sæti
1.246.700 km²
0%
Mannfjöldi
 • Samtals (áætl.)
 • Þéttleiki byggðar
71. sæti
10.766.500

8,6/km²
VLF (KMJ)
 • Samtals
 • á mann
áætl. [[{{{VLF_ár}}}]]
{{{VLF}}} millj. dala ({{{VLF_sæti}}}. sæti)
{{{VLF_á_mann}}} dalir ({{{VLF_á_mann_sæti}}}. sæti)
Gjaldmiðill kwanza
Tímabelti UTC+1
Þjóðarlén .ao
Landsnúmer 244

Angóla er land í sunnanverðri Afríku með ströndAtlantshafi og landamæriNamibíu í suðri, Sambíu í austri og Lýðveldinu Kongó í norðri. Útlendan Kabinda er auk þess við landamæri Kongó. Angóla var áður portúgölsk nýlenda með umtalsverðar náttúruauðlindir, meðal annars olíu og demanta. Landið átti í stöðugri borgarastyrjöld frá því að það fékk sjálfstæði árið 1975 til ársins 2002. Kosningar voru síðast haldnar í landinu árið 2008.

  Þessi Afríkugrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.