Alræði

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Listi yfir tegundir stjórnarfars

Einveldi
Þingbundin konungsstjórn
Blandað stjórnarfar
Stjórnarskrárbundið lýðveldi
Þingbundið lýðveldi
Alþýðulýðveldi
Auðvaldslýðveldi

Alræði er tegund stjórnarfars þar sem ríkisvaldið hefur afskipti af flestum eða öllum þáttum mannlífsins, bæði í opinberu lífi og einkalífi. Einræðisríki eru gjarnan alræðisríki en alræðisríki þurfa ekki öll að vera einræðisríki.

  Þessi stjórnmálagrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.