Berlínarmúrinn

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Stökkva á: flakk, leita
Berlínarmúrinn er frægur múr sem innan Berlínar afmarkaði landamærin milli Austur- og Vestur-Þýskalands

Berlínarmúrinn (þýska Berliner Mauer) var mannvirki sem skildi að Vestur-Berlín og Austur-Þýskaland. Hann var byggður árið 1961 og féll 9. nóvember 1989. Yfirvöld Austur-Þýskalands kölluðu hann fasistavarnarmúr (þýska: antifaschistischer Schutzwall).

Berlínarmúrinn var áberandi tákn um skiptingu Þýskalands og kalda stríðið. Talið er að 130 manns hafi látið lífið á flótta yfir 167,8 km langan múrinn.

Tenglar[breyta | breyta frumkóða]

Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist