Fara í innihald

Bláber

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
(Endurbeint frá Bláberjalyng)
Bláber
Bláber
Bláber
Vísindaleg flokkun
Ríki: Plönturíki (Plantae)
Fylking: Dulfrævingar (Magnoliophyta)
Flokkur: Tvíkímblöðungar (Magnoliopsida)
Ættbálkur: Lyngbálkur (Ericales)
Ætt: Lyngætt (Ericaceae)
Ættkvísl: Bjöllulyng (Vaccinium)
Undirættkvísl: Vaccinium sect. Myrtillus
Tegund:
V. uliginosum

Tvínefni
Vaccinium uliginosum
L. 1753
Samheiti
  • Myrtillus grandis Bubani
  • Myrtillus uliginosus (L.) Drejer
  • Vaccinium gaultherioides Bigelow
  • Vaccinium occidentale A. Gray
  • Vaccinium pedris Holub
  • Vaccinium pubescens Wormsk. ex Hornem.
  • Vaccinium salicinum Cham. & Schltdl.

Bláber eru ávextir ákveðinna lynga af bjöllulyngs-ættkvíslinni, lyngið sem berin vaxa á er kallað bláberjalyng. Berin eru vinsæl til matargerðar hjá mannfólkinu en einnig eru þau í miklu uppáhaldi hjá mörgum dýrum m.a. þröstum. Bláberjalyng á Íslandi er af tegundinni Vaccinium uliginosum, en önnur tegund vex einnig á landinu og kallast hún Aðalbláberjalyng (Vaccinium myrtillus).

Á Íslandi þroskast þau yfirleitt ekki fyrr en seint í ágúst sem flest önnur ber.

  Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.