Bláberjasulta

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Bláberjasulta er sulta gerð úr bláberjum, venjulega samanstendur hún af um 700-1000 grömmum af sykri á móti hverju kílói af bláberjum. Venjulega er ekki settur hleypir í sultuna því að bláberin sjálf innihalda hleypiefni.

  Þessi matar eða drykkjargrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.