Fara í innihald

Zlatan Ibrahimović

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Zlatan Ibrahimović
Upplýsingar
Fullt nafn Zlatan Ibrahimović
Fæðingardagur 3. október 1981 (1981-10-03) (43 ára)
Fæðingarstaður    Malmö, Svíþjóð
Hæð 1,95 m
Leikstaða Framherji
Yngriflokkaferill
1989–1991
1991–1995
1995–1999
Malmö BI
FBK Balkan
Malmö FF
Meistaraflokksferill1
Ár Lið Leikir (mörk)
1999–2001 Malmö FF 40 (16)
2001–2004 AFC Ajax 74 (35)
2004–2006 Juventus 70 (23)
2006-2009 Inter Milan 88 (57)
2009-2011 FC Barcelona 29 (16)
2010-2011 AC Milan (lán) 29 (14)
2011-2012 AC Milan 32 (28)
2012-2016 Paris Saint-Germain 122 (113)
2016-2018 Manchester United 33 (17)
2018-2019 LA Galaxy 56 (52)
2020-2023 AC Milan 64 (34)
Landsliðsferill
1999
2001
2001-2016, 2021-2023
Svíþjóð U-18
Svíþjóð U-21
Svíþjóð
4 (1)
7 (6)
122 (62)

1 Leikir með meistaraflokkum og mörk
talið í aðaldeild liðsins.

Ibrahimović í leik með sænska landsliðinu árið 2012.

Zlatan Ibrahimović (f. 3. október 1981 í Malmö) er sænskur fyrrum knattspyrnumaður. Hann er sonur bosnísks föður og króatískrar móður sem fluttu til Svíþjóðar árið 1977. Hann skoraði um 580 mörk í efstu stigum knattspyrnu og spilað um 1000 leiki.

Ibrahimović hóf ferilinn með heimaliði sínu Malmö FF en spilaði með liðum eins og Ajax, Inter Milan, AC Milan, Juventus, FC Barcelona og Paris Saint-Germain. Hann gekk til liðs við Manchester United árið 2016. Árið 2018 hélt hann til LA Galaxy í Bandaríkjunum.

Ibrahimović ákvað að segja skilið við sænska landsliðið eftir Evrópumótið í Frakklandi árið 2016.

Hann ákvað að gefa kost á sér á ný árið 2021. Árið 2023 varð hann elsti leikmaðurinn til að spila í undankeppni EM.

Tilvísanir

[breyta | breyta frumkóða]