Yukio Mishima

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Mishima árið 1956

Yukio Mishima (三島 由紀夫 - Mishima Yukio) var dulnefni Kimitake Hiraoka (平岡 公威 - Hiraoka Kimitake) (14. janúar 192525. nóvember 1970) sem var japanskur rithöfundur og leikskáld. Sjóarinn sem hafið hafnaði (japanska: 午後の曳航) er eina bók Mishima sem hefur verið þýdd á íslensku. Yukio Mishima framdi harakírí ásamt tveimur fylgismönnum eftir misheppnað valdarán.

Tenglar[breyta | breyta frumkóða]

  Þessi æviágripsgrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.