Xavi

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search
Xavi

Xavi Hernández Creus (fæddur 25. janúar 1980) er spænskur knattspyrnustjóri og fyrrum knattspyrnumaður. Hann spilaði sem miðjumaður fyrir FC Barcelona (24 ár) og landslið Spánar (133 leikir).