Willian

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search
Willian
20180610 FIFA Friendly Match Austria vs. Brazil Willian 850 1598.jpg
Upplýsingar
Fullt nafn Willian Borges da Silva
Fæðingardagur 8. ágúst 1988 (1988-08-08) (32 ára)
Fæðingarstaður    Ribeirão Pires, Brasilía
Hæð 1,75m
Leikstaða vængmaður, framsækinn miðherji
Núverandi lið
Núverandi lið Arsenal
Yngriflokkaferill
1998-2006 Corinthians
Meistaraflokksferill1
Ár Lið Leikir (mörk)
2006-2007
2007-2013
2013
2013-2020
2020-
Corinthians
Shaktar Donetsk
Anzi Makhalachkala
Chelsea FC
Arsenal FC
20 (2)
140 (20)
11 (1)
234 (37)
0 (0)   
Landsliðsferill2
2007
2011-
U-21 Brasilía
Brasilía
12 (0)
70 (9)

1 Leikir með meistaraflokkum og mörk
talið í aðaldeild liðsins og
síðast uppfært ág. 2020.
2 Landsliðsleikir og mörk uppfærð
ág. 2020.

Willian Borges da Silva (fæddur 8. ágúst 1988) er brasilískur knattspyrnumaður sem síðast spilaði fyrir Arsenal FC og brasilíska landsliðið sem miðju- eða vængmaður. Willian var valinn í hóp Brasilíu í heimsmeistaramóti landsliða í knattspyrnu karla 2014 og HM 2018. Hann hóf ferilinn í heimalandinu en hélt svo til Úkraínu og Rússlands. Eftir 7 ár hjá Chelsea í London hélt hann til Arsenal.


  Þessi knattspyrnugrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.