Fara í innihald

Willian

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Willian
Upplýsingar
Fullt nafn Willian Borges da Silva
Fæðingardagur 8. ágúst 1988 (1988-08-08) (35 ára)
Fæðingarstaður    Ribeirão Pires, Brasilía
Hæð 1,75m
Leikstaða vængmaður, framsækinn miðherji
Núverandi lið
Núverandi lið Arsenal
Yngriflokkaferill
1998-2006 Corinthians
Meistaraflokksferill1
Ár Lið Leikir (mörk)
2006-2007 Corinthians 20 (2)
2007-2013 Shaktar Donetsk 140 (20)
2013 Anzi Makhalachkala 11 (1)
2013-2020 Chelsea FC 234 (37)
2020- Arsenal FC 0 (0)
Landsliðsferill2
2007
2011-
U-21 Brasilía
Brasilía
12 (0)
70 (9)

1 Leikir með meistaraflokkum og mörk
talið í aðaldeild liðsins og
síðast uppfært ágú 2020.
2 Landsliðsleikir og mörk uppfærð
ágú 2020.

Willian Borges da Silva (fæddur 8. ágúst 1988) er brasilískur knattspyrnumaður sem síðast spilaði fyrir Arsenal FC og brasilíska landsliðið sem miðju- eða vængmaður. Willian var valinn í hóp Brasilíu í heimsmeistaramóti landsliða í knattspyrnu karla 2014 og HM 2018. Hann hóf ferilinn í heimalandinu en hélt svo til Úkraínu og Rússlands. Eftir 7 ár hjá Chelsea í London hélt hann til Arsenal.


  Þessi knattspyrnugrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.