Willian

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search
Willian.

Willian Borges da Silva (fæddur 8. ágúst 1988) er brasilískur knattspyrnumaður sem spilar fyrir Chelsea F.C. og brasilíska landsliðið sem miðju- eða vængmaður. Willian tók þátt í heimsmeistaramóti landsliða í knattspyrnu karla 2014.


  Þessi knattspyrnugrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.