Wikipedia:Samvinna mánaðarins/desember, 2008

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search

Jarðvarmi og Vatnsafl eru helstu orkuauðlindir Íslands. Landsvirkjun er opinbert fyrirtæki sem vinnur að nýtingu þessara auðlinda með byggingu virkjana. Á síðustu árum hafa einkafyrirtæki látið til sín taka á þessu sviði og má þar helst nefna Geysir Green Energy og Atorka Group (sem fjárfestir m.a. í orkufyrirtækjum). Þekkt hneykslismál kom upp í stjórnmálum Reykjavíkurborgar haustið 2007 sem nefndist REI-málið. Um öll málefni tengd þessu fjallar samvinna mánaðarins að þessu sinni.