Atorka Group

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search
Atorka logo.png

Atorka Group var íslenskt fyrirtæki sem sérhæfði sig í alþjóðlegum fjárfestingum í öðrum fyrirtækjum.

Atorka Group varð gjaldþrota 2009,

Atorka var meðal stærstu hluthafa Promens og Geysi Green Energy, sem var síðan hluthafi í HS Orku. Þá var Atorka kjölfestufjárfestir í alþjóðlega gámafyrirtækinu InterBulk og breska fyrirtækinu Romag sem er leiðandi framleiðandi á sviði sérhæfðra glersamsetninga. 

Skilanefnd Landsbankans þurfti að afskrifa rúmlega sex milljarða króna vegna lánveitinga til félaga í eigu fyrrverandi eigenda og stjórnenda Atorku Group[1]

Tengill[breyta | breyta frumkóða]

  • http://www.visir.is/afskrifar-sex-milljarda-vegna-lana-til-stjornenda-atorku/article/20103869196