AT&T

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search
AT&T
Vincent Willem van Gogh 034.jpg
Rekstrarform Hlutafélag
Slagorð Óþekkt
Hjáheiti Óþekkt
Stofnað Óþekkt
Stofnandi Óþekkt
Örlög Óþekkt
Staðsetning Whitacre Tower,
Dallas, Texas, Bandaríkjunum
Lykilmenn Randall L. Stephenson
Starfsemi Fjarmiðlun
Heildareignir Óþekkt
Tekjur US$124,280 milljarðar Dark Green Arrow Up.svg (2010)
Hagnaður f. skatta US$19,573 milljarðar Red Arrow Down.svg (2010)
Hagnaður e. skatta US$19,864 milljarðar Dark Green Arrow Up.svg (2010)
Eiginfjárhlutfall Óþekkt
Móðurfyrirtæki Óþekkt
Dótturfyrirtæki Óþekkt
Starfsmenn 2964,600 (2010)
Vefsíða www.att.com

AT&T er bandarískt síma- og breiðbands- og sjónvarpsþjónustufyrirtæki. Frá og með 2010 er AT&T sjöunda stærsta fyrirtæki í Bandaríkjunum eftir tekjur og fjórða stærsta fyrirtæki sem ekki er ólíufyrirtæki (fylgir Walmart, General Electric og Bank of America). Höfuðstöðvar fyrirtækisins eru í Dallas í Texas-fylki. Saga fyrirtækisins er löng og flókin og núverandi fyrirtækið var stofnað sem AT&T Inc. árið 2005.

  Þessi fyrirtækjagrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.