Viktor Orri Valgarðsson
Útlit
Viktor Orri Valgarðsson (VOV) | |
Fæðingardagur: | 22. október 1989 |
---|---|
7. þingmaður Reykjavíkurkjördæmis suður | |
Flokkur: | Píratar |
Þingsetutímabil | |
2016-2017 | í Rvk. s. fyrir Pírata |
✽ = stjórnarsinni | |
Tenglar | |
Æviágrip á vef Alþingis |
Viktor Orri Valgarðsson (f. 22. október 1989) er stjórnmálafræðingur og var varaþingmaður Reykjavíkurkjördæmis suður frá 21. desember 2016 til 6. mars 2017 (Píratar). Sistkyni Viktors eru Alexandra Briem borgarfulltrúi í Reykjavík og Guðjón Heiðar Valgarðsson en foreldrar þeirra eru Valgarður Guðjónsson forritari og söngvari Fræbblanna og Iðunn Magnúsdóttir sálfræðingur og söngkona Fræbbblanna.[heimild vantar]