Fara í innihald

Viktor Orri Valgarðsson

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Viktor Orri Valgarðsson (VOV)
Fæðingardagur: 22. október 1989 (1989-10-22) (34 ára)
7. þingmaður Reykjavíkurkjördæmis suður
Flokkur: Merki Pírata Píratar
Þingsetutímabil
2016-2017 í Rvk. s. fyrir Pírata
= stjórnarsinni
Tenglar
Æviágrip á vef Alþingis

Viktor Orri Valgarðsson (f. 22. október 1989) er stjórnmálafræðingur og var varaþingmaður Reykjavíkurkjördæmis suður frá 21. desember 2016 til 6. mars 2017 (Píratar). Sistkyni Viktors eru Alexandra Briem borgarfulltrúi í Reykjavík og Guðjón Heiðar Valgarðsson en foreldrar þeirra eru Valgarður Guðjónsson forritari og söngvari Fræbblanna og Iðunn Magnúsdóttir sálfræðingur og söngkona Fræbbblanna.[heimild vantar]


  Þessi æviágripsgrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.