Fara í innihald

Vignir Rafn Valþórsson

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Vignir Rafn Valþórsson (f. 1978 í Svíþjóð) er íslenskur leikari.

Ferill í íslenskum sjónvarpsþáttum og kvikmyndum

[breyta | breyta frumkóða]
Ár Kvikmynd/Þáttur Hlutverk Athugsamedir/Verðlaun
1997 Perlur og svín
2006 Áramótaskaup 2006
2007 Ástrópía Gothari
Næturvaktin Halli
2008 Ríkið Leikarinn
2010 Hlemmavídeó Anton
2011 Ódauðleg ást Uppvakningur
2012 Svartur á leik Robbi Rotta
2013 Ófeigur gengur aftur
2014 Ó blessuð vertu sumarsól Aki
2016 Lieglad Viggi
2017 Pabbahelgi Dóri
2018-2019 Ófærð Torfi
2019 Agnes Joy Bjarki