Vepjulilja

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Stökkva á: flakk, leita
Vepjulilja
subsp. meleagris
subsp. meleagris
subsp tianshanica
subsp tianshanica
Vísindaleg flokkun
Ríki: Plantae
(óraðað) Monocots
Ættbálkur: Liliales
Ætt: Liliaceae
Ættkvísl: Fritillaria
Tegund: F. meleagris
Tvínefni
Fritillaria meleagris
L.

Vepjulilja (fræðiheiti: Fritillaria meleagris) er garðplöntutegund af liljuætt. Vepjuliljan er lágvaxin laukplanta með stökum, hangandi og klukkulaga blómum. Vepjuliljan er grannvaxin, stinn og spengileg með mjó blöð og allstór lútandi blóm, purpuradoppótt eða hvít eftir afbrigðum.

Wiki letter w.svg  Þessi grein er stubbur sem ekki hefur verið settur í undirflokk. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina, eða með því að flokka hana betur.