Venom

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search
Venom
Venom Logo1.jpg
Óþekkt
Fæðingarnafn Óþekkt
Önnur nöfn Óþekkt
Fædd(ur) Óþekkt
Dáin(n) Óþekkt
Uppruni Flag of England.svg Newcastle 1979
Hljóðfæri Óþekkt
Tegund Óþekkt
Raddsvið Óþekkt
Tónlistarstefnur Svartþungarokk - Þrass - Bárujárn
Titill Óþekkt
Ár 1979 -
Útgefandi Óþekkt
Samvinna Óþekkt
Vefsíða Óþekkt
Meðlimir
Núverandi Óþekkt
Fyrri Óþekkt
Undirskrift

Venom er þungarokkshljómsveit sem stofnuð var árið 1979 í Newcastle í Englandi. Talið er að Venom sé, ásamt Mercyful Fate, Celtic Frost og Bathory, frumkvöðullinn af fyrri kynslóð svartmálms. Hugtakið Black Metal var smíðað af Venom og var nafnið á annarri hljómplötu sveitarinnar sem kom út árið 1982.

Venom var stofnuð undir nafninu "Oberon" af þeim Jeffrey Dunn (gælunafn: Mantas) og Anthony Bray (gælunafn: Abaddon). Seinna gekk Conrad Thomas Lant (gælunafn: Cronos) til liðs við sveitina. Í dag er Cronos sá eini sem eftir er í hljómsveitinni af upprunarlegu meðlimunum. Á upphafsárum sínum breytti hljómsveitin um nafn frá Oberon yfir í Guillotine og svo að lokum yfir í Venom.

Útgefin verk[breyta | breyta frumkóða]

  Þessi tónlistargrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.