Possessed (hljómplata)

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search
Possessed
Forsíða Possessed (hljómplata)
Gerð Breiðskífa
Flytjandi Venom
Gefin út 1985
Tónlistarstefna svartmálmur
Útgáfufyrirtæki Neat Records
Tímaröð
At War with Satan (1984) Possessed (1985) Scandinavian Assault (1996)

Possessed er fjórða breiðskífa ensku þungarokkshljómsveitarinnar Venom. Gefin út árið 1985 af Neat Records, platan er einnig sú síðasta sem gítarleikarinn Jeffrey Dunn tók þátt í að skapa áður en hann yfirgaf hljómsveitina ári seinna.

  Þessi tónlistargrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.