Vatnalaukur
Útlit
Isoetes lacustris | ||||||||||||||
---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|
Teikning af vatnalauk
| ||||||||||||||
Ástand stofns | ||||||||||||||
Vísindaleg flokkun | ||||||||||||||
| ||||||||||||||
Tvínefni | ||||||||||||||
Isoetes lacustris L. | ||||||||||||||
Samheiti | ||||||||||||||
|
Vatnalaukur, fræðiheiti Isoetes lacustris er boreal álftalaukur sem vex beggja vegna norður Atlantshafs. Í Evrópu vex hann frá Póllandi vestur til norðvestur Frakklands, um alla Skandinavíu, vestur- og norður hluta Bretlandseyja, Færeyjum og Íslandi. Í Norður Ameríku er hann í New England ríkjunum Maine, Vermont, New Hampshire Rhode Island og Massachusetts, og í Kanada í ríkjunum New Brunswick og Nova Scotia. Hann var uppgötvaður af Johannes Reinke.[3]
Þessi tegund er ein af fáum ræktuðum tegundum af álftalaukum, ýmist sem búrgróður eða til kennslu.
Tilvísanir
[breyta | breyta frumkóða]- ↑ „Isoetes lacustris“. NatureServe Explorer. NatureServe. Afrit af upprunalegu geymt þann 9. júlí 2013. Sótt 19. desember 2007.
- ↑ „Synonymy - Isoëtes lacustris“. Northern Ontario Plant Database. Sótt 30. júlí 2008.
- ↑ Dräger, Désirée Louise; Ryan C. Branski; Andreas Wree; Lucian Sulica (21. maí 2010). „Friedrich Berthold Reinke (1862–1919): Anatomist of the Vocal Fold“. Journal of Voice. http://www.jvoice.org/article/S0892-1997(10)00008-1/abstract. 25 (3): 301–307. doi:10.1016/j.jvoice.2010.01.007.
- Signe Frederiksen et al., Dansk flora, 2. udgave, Gyldendal 2012. ISBN 8702112191.
- Christiansen, M. Skytte. Flora i farver 2. Sporeplanter, 1978, Politikens Forlag, ISBN 87-567-2967-7.
Ytri tenglar
[breyta | breyta frumkóða]- Flora Europaea: Isoetes lacustris
- NCRS: USDA Plants Profile and map: Isoetes lacustris Geymt 7 maí 2013 í Wayback Machine
- Arne og Anna-Lena Anderberg: Den virtuella floran, Naturhistoriska riksmuseet
Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist Vatnalaukur.
Wikilífverur eru með efni sem tengist Isoetes lacustris.