Fara í innihald

Vaiana

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Vaiana
Moana
LeikstjóriRon Clements
John Musker
HandritshöfundurJared Bush
FramleiðandiOsnat Shurer
LeikararAuli'i Cravalho
Dwayne Johnson
Rachel House
Temuera Morrison
Nicole Scherzinger
Jemaine Clement
Alan Tudyk
KlippingJeff Draheim
DreifiaðiliWalt Disney Studios Motion Pictures
FrumsýningFáni Bandaríkjana 23. nóvember 2016
Fáni Íslands 1. desember 2016
Lengd107 mínútnir
LandBandaríkin
Tungumálenska
Ráðstöfunarfé150 milljónir USD
Heildartekjur643 milljónir USD

Vaiana (enska: Moana) er bandarísk teiknimynd framleidd af Walt Disney Animation Studios og frumsýnd af Walt Disney Pictures. Myndin var frumsýnd þann 23. nóvember 2016 í Bandaríkjunum og 1. desember 2016 á Íslandi.[1]

Talsetning[breyta | breyta frumkóða]

Ensk talsetning Íslensk talsetning
Hlutverk Leikari Hlutverk Leikari
Young Moana Louise Bush Ung Vaiana Lára Björk Hall
Moana Auli'i Cravalho Vaiana Agla Bríet Einarsdóttir
Maui Dwayne Johnson Maui Orri Huginn Ágústsson
Gramma Tala Rachel House Amma Tala Hanna María Karlsdóttir
Chief Tui Temuera Morrison Höfðingi Tui Hjálmar Hjálmarsson
Sina Nicole Scherzinger Sina Sigríður Eyrún Friðriksdóttir
Tamatoa Jemaine Clement Tamatoa Eyþór Ingi Gunnlaugsson
Soloist "We Know the Way" Lin-Manuel Miranda Söngvari "Við rötum heim" Björn Thorarensen

Þorkell H. Sigfússon

Lög í myndinni[breyta | breyta frumkóða]

Titill á ensku Titill á íslensku
"Where You Are" "Hér hjá þér"
"How Far I'll Go" "Hve langt ég fer"
 "We Know The Way" "Við rötum heim"
"How Far I'll Go" (reprise) "Hve langt ég fer" (Endurtekíð)
"You're Welcome" "Það'er sjálfsagt"
"Shiny" "Glansa"
"I Am Vaiana (Song of Ancestors)" "Ég er Vaiana"
"Know Who You Are" Þú veist hver þú ert"
"We Know The Way" (reprise) "Við rötum heim" (Endurtekíð)"

Tilvísanir[breyta | breyta frumkóða]

Tenglar[breyta | breyta frumkóða]

  Þessi kvikmyndagrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.