Fara í innihald

Temuera Morrison

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Temuera Morrison
Temuera Morrison árið 2016
Upplýsingar
FæddurTemuera Derek Morrison
26. desember 1960 (1960-12-26) (64 ára)
Rotorua, Nýja Sjáland
Ár virkur1972 -
Börn2

Temuera Morrison, (fæddur 26. desember 1960), er leikari frá Nýja Sjálandi. Hann lék Jango Fett í Stjörnustríð: Annar hluti — Árás klónanna og Stjörnustríð: Þriðji hluti — Hefnd Sithsins. Morrison var rödd Boba Fett í Stjörnustríð: Gagnárás keisaradæmisins frá 2004.