Fara í innihald

Vímuefni

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Vímuefni eru efni sem hafa aðallega áhrif á miðtaugakerfið þar sem þau breyta starfsemi heilans og þar með geta breytt skynjun, skapi, meðvitund og hegðun einstaklings. Svona efni eru stundum tekin til afþreyingar til að breyta meðvitund mans, sem lyf við öðrum kvillum eða sem skynvilluefni í trúarlegum tilgangi. Fíkniefni kallast þau vímuefni, sem geta myndað fíkn hjá neytendum.

Meðal fíkniefna teljast áfengi, tóbak, amfetamín, nikótín, kannabis, kókaín, heróín, ketamín, morfín, ópíum og MDMA, svo að nokkur séu nefnd.

  Þessi efnafræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.