Fara í innihald

Uppnefni sem Donald Trump notar

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Donald Trump fyrrum forseti Bandaríkjanna hefur ítrekað gerst uppvís að því að uppnefna fólk. Má þar sérstaklega nefna Joe Biden forseta Bandaríkjanna, Barack Obama, Bill Clinton, Hillary Clinton, Bernie Sanders, Elizabeth Warren, Nancy Pelosi, Kamala Harris, George W. Bush, George H. W. Bush og marga fleiri.[1][2] Mest umtöluðu uppnefni sem Donald Trump notar eru Sleepy Joe, Crooked Hillary, Nutty Professor, Wild Bill, Crazy Hillary, Cheatin Obama og margt fleira. Mörg þeirra uppnefna sem Trump notar hafa þótt verulega dónaleg og ekki þótt hæfa einstakling í embætti forseta Bandaríkjanna.

Tilvísanir

[breyta | breyta frumkóða]
  1. „16 people President Trump has nicknamed“. TMJ4 News (enska). Sótt 22. október 2024.
  2. „Donald Trump's weird nicknames – from Wacky Jacky to Tampon Tim“. The Independent (enska). 28. september 2024. Sótt 22. október 2024.