Næturdýr

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Stökkva á: flakk, leita

Næturdýr (eða náttdýr) er dýr sem sefur á daginn og vakir á næturnar. Andstæða náttdýra eru dagdýr en einnig eru til rökkursdýr.