Fara í innihald

Tsjerníhív

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
(Endurbeint frá Tsjernihív)
Kirkja hinnar heilögu þrenningar í Tsjerníhív.

Tsjerníhív (úkraínska: Чернігів) er borg í norður-Úkraínu og höfuðborg Tsjerníhív Oblast. Íbúar voru 285.234 árið 2021. Hún er við Desna-fljót 150 km norðnorðaustur af Kýiv.

Borgin var umsetin af rússneska hernum í Innrás Rússa árið 2022 í landið. Herinn sprengdi allar útgönguleiðir út úr borginni.[1]


Tilvísanir

[breyta | breyta frumkóða]
  1. Óttast að borgin verði næsta Mariupol Vísir, sótt 26. mars 2022