Trúarheimspeki
Útlit
Trúarheimspeki er undirgrein heimspekinnar sem fjallar um eðli trúarbragða og guðstrúar, um eðli og tilvist guðs, um bænir og bölsvandann og tengsl trúar og trúarbragða annars vegar og siðfræði og vísinda hins vegar. Stundum er trúarheimspeki talin vera undirgrein frumspekinnar.