Fara í innihald

Alvin Plantinga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Alvin Plantinga
Persónulegar upplýsingar
Fæddur15. nóvember 1932 (1932-11-15) (92 ára)
SvæðiVestræn heimspeki
TímabilHeimspeki 20. aldar,
Heimspeki 21. aldar
Skóli/hefðRökgreiningarheimspeki
Helstu ritverkThe Nature of Necessity; Warranted Christian Belief
Helstu kenningarThe Nature of Necessity; Warranted Christian Belief
Helstu viðfangsefnitrúarheimspeki, þekkingarfræði, frumspeki

Alvin Plantinga (fæddur 15. nóvember 1932) er bandarískur heimspekingur. Hann hefur meðal annars skrifað um trúarheimspeki, frumspeki og þekkingarfræði. Hann er prófessor við Note Dame-háskóla í Bandaríkjunum.

  Þetta æviágrip sem tengist heimspeki er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.