Fara í innihald

Nicolas Malebranche

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Nicolas Malebranche
Nicolas Malebranche
Persónulegar upplýsingar
Fæddur6. ágúst 1638
SvæðiVestræn heimspeki
TímabilNýaldarheimspeki,
(Heimspeki 17. aldar,
Heimspeki 18. aldar)
Skóli/hefðRökhyggja
Helstu viðfangsefniFrumspeki, þekkingarfræði

Nicolas Malebranche (6. ágúst 163813. október 1715) var franskur heimspekingur og rökhyggjumaður. Í ritum sínum reyndi hann að sætta heimspeki Ágústínusar kirkjuföður og Renés Descartes með það að markmiði að sýna fram á hlutverk guðs í öllu gangverki heimsins. Malebranche þekktastur fyrir kenningar sínar um sýn guðs og guðlega orsakahyggju.

  Þetta æviágrip sem tengist heimspeki og Frakklandi er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.