Nicolas Malebranche

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Vestræn heimspeki
Nýaldarheimspeki,
(Heimspeki 17. aldar,
Heimspeki 18. aldar)
Nicolas Malebranche
Nafn: Nicolas Malebranche
Fæddur: 6. ágúst 1638
Látinn: 13. október 1715 (77 ára)
Skóli/hefð: Rökhyggja
Helstu viðfangsefni: Frumspeki, þekkingarfræði
Markverðar hugmyndir: sýn guðs, guðleg orsakahyggja
Áhrifavaldar: Ágústínus, René Descartes
Hafði áhrif á: Montesquieu

Nicolas Malebranche (6. ágúst 163813. október 1715) var franskur heimspekingur og rökhyggjumaður. Í ritum sínum reyndi hann að sætta heimspeki Ágústínusar kirkjuföður og Renés Descartes með það að markmiði að sýna fram á hlutverk guðs í öllu gangverki heimsins. Malebranche þekktastur fyrir kenningar sínar um sýn guðs og guðlega orsakahyggju.

Heimild[breyta | breyta frumkóða]

Tenglar[breyta | breyta frumkóða]

  Þetta æviágrip sem tengist heimspeki og Frakklandi er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.