Fara í innihald

Músasmári

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
(Endurbeint frá Trifolium dubium)
Músasmári

Vísindaleg flokkun
Ríki: Jurtaríki (Plantae)
Fylking: Dulfrævingar (Magnoliophyta)
Flokkur: Tvíkímblöðungar (Magnoliopsida)
Ættbálkur: Belgjurtabálkur (Fabales)
Ætt: Ertublómaætt (Fabaceae)
Undirætt: Faboideae
Ættkvísl: Smárar (Trifolium)
Tegund:
T. dubium

Tvínefni
Trifolium dubium
Sibth.
Samheiti
  • Amarenus flavus C. Presl
  • Chrysaspis dubia (Sibth.) Desv.
  • Chrysaspis dubia (Sibth.) E.H.Greene
  • Trifolium filiforme sensu auct.
  • Trifolium flavum C. Presl
  • Trifolium luteolum Schur
  • Trifolium minus Sm.
  • Trifolium praticola Sennen
  • Trifolium procumbens "L., p.p."
  • Trifolium procumbens sensu auct.

Músasmári, eða Trifolium dubium,[1][2] er einær smárategund. Þessi tegund er almennt talin hin eiginlega írska shamrock.[3]

Hann er innfæddur í Evrópu, en finnst víða um heim sem innflutt tegund.

Þetta er líklega allotetraploid með ltningatöluna 2n=32 sem hefur komið fram við blöndun Trifolium campestre við T. micranthum.[4]


Tilvísanir

[breyta | breyta frumkóða]
  1. „BSBI List 2007“. Botanical Society of Britain and Ireland. Afrit af upprunalegu (xls) geymt þann 25. janúar 2015. Sótt 17. október 2014.
  2. USDA, NRCS (n.d.). Trifolium dubium. The PLANTS Database (plants.usda.gov) (enska). Greensboro, North Carolina: National Plant Data Team. Sótt 15. desember 2015.
  3. Cooper, P. Shamrock shortage in Ireland sparks St. Pat's fears. Irish Central.
  4. Ansari, H. A., et al. (2008). Molecular and cytogenetic evidence for an allotetraploid origin of Trifolium dubium (Leguminosae). Chromosoma 117(2):159-67.

Ytri tenglar

[breyta | breyta frumkóða]
  Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.