Músasmári
Útlit
(Endurbeint frá Trifolium dubium)
Músasmári | ||||||||||||||||
---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|
Vísindaleg flokkun | ||||||||||||||||
| ||||||||||||||||
Tvínefni | ||||||||||||||||
Trifolium dubium Sibth. | ||||||||||||||||
Samheiti | ||||||||||||||||
|
Músasmári, eða Trifolium dubium,[1][2] er einær smárategund. Þessi tegund er almennt talin hin eiginlega írska shamrock.[3]
Hann er innfæddur í Evrópu, en finnst víða um heim sem innflutt tegund.
Þetta er líklega allotetraploid með ltningatöluna 2n=32 sem hefur komið fram við blöndun Trifolium campestre við T. micranthum.[4]
Myndir
[breyta | breyta frumkóða]
Tilvísanir
[breyta | breyta frumkóða]- ↑ „BSBI List 2007“. Botanical Society of Britain and Ireland. Afrit af upprunalegu (xls) geymt þann 25. janúar 2015. Sótt 17. október 2014.
- ↑ USDA, NRCS (n.d.). „Trifolium dubium“. The PLANTS Database (plants.usda.gov) (enska). Greensboro, North Carolina: National Plant Data Team. Sótt 15. desember 2015.
- ↑ Cooper, P. Shamrock shortage in Ireland sparks St. Pat's fears. Irish Central.
- ↑ Ansari, H. A., et al. (2008). Molecular and cytogenetic evidence for an allotetraploid origin of Trifolium dubium (Leguminosae). Chromosoma 117(2):159-67.
Ytri tenglar
[breyta | breyta frumkóða]- Jepson Manual Treatment
- Washington Burke Museum Geymt 26 september 2012 í Wayback Machine
- Den virtuella floran
Wikilífverur eru með efni sem tengist Trifolium dubium.
Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist Trifolium dubium.