Angasmári

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
(Endurbeint frá Trifolium micranthum)
Jump to navigation Jump to search
Angasmári
Vísindaleg flokkun
Ríki: Jurtaríki (Plantae)
Fylking: Dulfrævingar (Magnoliophyta)
Flokkur: Tvíkímblöðungar (Magnoliopsida)
Ættbálkur: Belgjurtabálkur (Fabales')
Ætt: Ertublómaætt (Fabaceae)
Undirætt: Faboideae
Ættkvísl: Smárar (Trifolium)
Tegund:
T. micranthum

Tvínefni
Trifolium micranthum
Viv.
Samheiti
  • Chrysaspis micrantha (Viv.) Hendrych
  • Trifolium filiforme L.

Angasmári, Trifolium micranthum[1] or slender hop clover,[2] er jurtategund í ertublómaætt.

Útbreiðsla hans er í mið og vestur Evrópu á sandöldum við ár. Þetta er einær tegund með egglaga til lensulaga smáblöðum, og miðblaðið með styttri stilk.

Stönglar blómanna drúpa lítillega. Blómskipanirnar eru 5 til 7 á stönglinum, skær gul til rauðgul í maí til júlí.

Belgirnir vísa í eina átt.

Tilvísun[breyta | breyta frumkóða]

  1. „BSBI List 2007“. Botanical Society of Britain and Ireland. Afrit af upprunalegu (xls) geymt þann 2015-01-25. Sótt 13. júní 2016.
  2. Snið:PLANTS
Wikilífverur eru með efni sem tengist
Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist
  Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.