Fara í innihald

Trifolium andinum

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Trifolium andinum
var. podocephalum
var. podocephalum
Ástand stofns

Viðkvæmt (TNC)
Vísindaleg flokkun
Ríki: Jurtaríki (Plantae)
Fylking: Dulfrævingar (Magnoliophyta)
Flokkur: Tvíkímblöðungar (Magnoliopsida)
Ættbálkur: Belgjurtabálkur (Fabales)
Ætt: Ertublómaætt (Fabaceae)
Undirætt: Faboideae
Ættkvísl: Smárar (Trifolium)
Tegund:
T. andinum

Tvínefni
Trifolium andinum
Nutt.

Trifolium andinum er tegund af smára sem var lýst af John Torrey og Asa Gray.[1][2] Hann er upprunninn frá Intermountain West í Bandaríkjunum frá Nevada og Arizona til Wyoming og New Mexico. Hið sjaldgæfa afbrigði var. podocephalum er einlent tí Nevada.[3]


  1. „Species 2000 & ITIS Catalogue of Life: 2014 Annual Checklist“. Species 2000: Reading, UK. 2014.
  2. USDA, NRCS (n.d.). Trifolium andinum. The PLANTS Database (plants.usda.gov) (enska). Greensboro, North Carolina: National Plant Data Team. Sótt 15. desember 2015.
  3. Trifolium andinum.[óvirkur tengill] The Nature Conservancy.
  Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.