Trifolium andinum

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search
Trifolium andinum
var. podocephalum
var. podocephalum
Ástand stofns
Status TNC G3.svg
Viðkvæmt (TNC)
Vísindaleg flokkun
Ríki: Jurtaríki (Plantae)
Fylking: Dulfrævingar (Magnoliophyta)
Flokkur: Tvíkímblöðungar (Magnoliopsida)
Ættbálkur: Belgjurtabálkur (Fabales)
Ætt: Ertublómaætt (Fabaceae)
Undirætt: Faboideae
Ættkvísl: Smárar (Trifolium)
Tegund:
T. andinum

Tvínefni
Trifolium andinum
Nutt.

Trifolium andinum er tegund af smára sem var lýst af John Torrey og Asa Gray.[1][2] Hann er upprunninn frá Intermountain West í Bandaríkjunum frá Nevada og Arizona til Wyoming og New Mexico. Hið sjaldgæfa afbrigði var. podocephalum er einlent tí Nevada.[3]


Tilvísun[breyta | breyta frumkóða]

  1. „Species 2000 & ITIS Catalogue of Life: 2014 Annual Checklist“. Species 2000: Reading, UK. 2014.
  2. Snið:PLANTS
  3. Trifolium andinum. The Nature Conservancy.
Wikilífverur eru með efni sem tengist
Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist
  Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.