Fara í innihald

Torsten Haß

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Torsten Haß
Dulnefni:Kim Godal
Fæddur: 21. nóvember 1970
Neumünster, Slésvík-Holtsetaland, Þýskalandi
Starf/staða:Rithöfundur, bókavörðu
Þekktasta verk:Bibliotheken für Dummies (2019)
Börn:3

Torsten Haß er skáld, leikskáld, skáldsagnahöfundur, rithöfundur og bókavörður.[1] Hann stundaði nám í Stuttgart.[2] Til dæmis skrifaði hann Bibliotheken für Dummies. Bókin kom út í október 2019 og endurprentuð tvisvar vegna mikillar eftirspurnar (heildarupplag í árslok 2020: 60.000).[3] Bókin hefur fengið nokkra dóma[4][5] og er notuð í mörgum háskólum. Dæmi: Bókasafn háskólans í Tübingen[4][6], Bókasafn háskólans í Bochum[7], Bókasafn tækniháskólans í Bingen.[8]

Tilvísunarbækur

[breyta | breyta frumkóða]

Ritgerðir og bókmenntarýnar

[breyta | breyta frumkóða]

Skáldskapur

[breyta | breyta frumkóða]

Skáldsögur og smásögur

[breyta | breyta frumkóða]
  • Das Kartenhaus : ein Betrugs-Roman (2002[9])
  • Der König des Schreckens : ein Vatikan-Krimi (2013[9])
  • Männchensache : Rechtsfälle zur Vorbereitung im Geschlechterkampf – Roman (2009[9])
  • Morddeich : und andere Kurzprosa (2021)
  • Die Schwarze Zeit : ein Mittelalter-Roman (2006[9])
  • Die Schwarze Zeit II : Aphrodites Puppen – Roman (2007[9])
  • Die Schwarze Zeit III : Metathronos – Roman (2008[9])
  • Die Schwarze Zeit IV : Agonie – Roman (2009[9])
  • Die Schwarze Zeit V : Staub – Roman (2010[9])
  • Die Schwarze Zeit VI : Terra re-mota – Roman (2011[9])
  • Totenmelodie : ein Kurpfalz-Krimi (2017[9])
  • Totenquintett : ein Kurpfalz-Krimi (2018[9])
  • Totentraum : ein Kurpfalz-Krimi (2019[9])
  • En Nuit : Dramolett (2021)
  • Omega oder Das Hochzeitsmahl : Drama (2020[9])
  • Die Staatsschuld – In a State of Bonds : Drama (2003[9])

Ljóð (Gedichte)

[breyta | breyta frumkóða]
  • Das Christkind taumelt betrunken im Wald, der Weihnachtsmann torkelt nicht minder : Winter- und Weihnachts-Gedichte (2020)
  • Es wiehert der Gaul, es graset das Pferd. Es machte auch nichts, wär’s mal umgekehrt : Liebes-Gedichte und andere (2020)

Tilvísanir

[breyta | breyta frumkóða]
  1. „Landsbókasafni Þýskalands“. Katalog der Deutschen Nationalbibliothek, Ergebnis der Suche nach: idn=1145989268. Landsbókasafni Þýskalands. Sótt 12. nóvember 2021.
  2. Haß, Torsten (2021). Der Verlust der Magie. Spatz. bls. 77. ISBN 9798518064591.
  3. „Bibliotheken für Dummies als pdf-E-Book“ (PDF). BuB. 72 (11): 611. 2020. Afrit af upprunalegu (PDF) geymt þann 26. apríl 2021. Sótt 12. nóvember 2021.
  4. 4,0 4,1 Zeller, Gabriele (2019). „Bibliotheken für Dummies“. ub info (Háskólinn í Tübingen) (11): 13.
  5. König, Elena (2019). „Bibliotheken für Dummies“. Spektrum (Háskólinn í Ludwigshafen) (11): 39. Sótt 12. nóvember 2021.
  6. Zeller, Gabriele (2021). Arbeitgebermarke Bibliothek mit k(l)einem Budget. Spatz. bls. 2. ISBN 9798721527586.
  7. Theile, Monika (2021). Arbeitgebermarke Bibliothek mit k(l)einem Budget. Spatz. bls. 2. ISBN 9798721527586.
  8. „Die Bibliothek einfach erklärt“. TH Bingen news. Tækniháskólinn í Bingen. Sótt 12. nóvember 2021.
  9. 9,00 9,01 9,02 9,03 9,04 9,05 9,06 9,07 9,08 9,09 9,10 9,11 9,12 9,13 Godal, Kim (2021). Morddeich. Spatz. bls. 133–134 (Tíðaröð bókanna). ISBN 979-8746727725.